Yfirlit yfir nóvember 2017

Stafurinn nóvember 2017

Með því að smella á krækjuna hér fyrir neðan má nálgast nýjasta fréttablað skólans. Einnig er hægt að smella á hnappinn hér hægra megin á síðunni (Fréttablað skólans) en þar má finna…Lesa meira

3.jpg

Könnun

Í síðustu líðan könnun nemenda og starfsfólks Lauglandsskóla, sem lögð fyrir 19. október, voru eftirfarandi tvær aukaspurningar. 1. Hver finnst þér heppilegsti tími fyrir skólaslit Laugalandsskóla 2. Hver finnst þér heppilegasti tími fyrir…Lesa meira

IMG_1828

Dagur íslenskrar tungu

Síðasta fimmtudag var dagur íslenskrar tungu og af því tilefni heimsótti 1. og 2. bekkur eldri deild leikskólans. Þar fluttu þau 3 leikrit sem þau höfðu æft. Að því loknu settust þau…Lesa meira

IMG_1394

Laugaland 1936 – 2017

„Laugaland 1936 til 2017“ er titill á mynddiskum sem segja sögu Laugalands í máli og myndum. Olgeir Engilbertsson, bóndi í Nefsholti og fyrrum húsvörður Laugalandsskóla tók efnið saman.  Hann hefur gefið skólanum…Lesa meira

Íþróttahátíð á Hellu

Íþróttahátíð 8.—10. bekkinga í Hvols-, Hellu- og Laugalandsskóla verður haldin á Hellu fimmtudaginn 23. nóvember kl. 19:00 – 22:00.

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu.

Fimmtudaginn 2. nóvember fengum við skemmtilega gesti frá Úkraínu í skólann. Þeir komu ásamt Þórhöllu Þráinsdóttur að kynna verkefnið „Jól í skókassa“. Það felst í því að fá börn jafnt sem fullorðna…Lesa meira

Mætt eru Regula, Borghildur, Kristín Ósk, Tristan, Guðný Salvör, Kata, Ragna, Thelma og Sigurjón. Sigurjón setti fundinn 15:35 Sigurjón fór yfir Skólalykilinn, sérstaklega þá þætti sem hafa verið uppfærðir m.a. útfrá ábendingum…Lesa meira

css.php