Yfirlit yfir febrúar 2018

Skólabílarnir eru allir farnir af stað, svo að við stefnum að skólahaldi í dag.

14.-16. febrúar verða nemendur 10. bekkjar í starfskynningu og því ekki í skólanum.

Foreldradagur

Foreldrar/forráðamenn og nemendur eru boðaðir í viðtal til umsjónarkennara fimmtudaginn 15. febrúar. Farið verður yfir námsframvindu, hegðun og liðan nemenda. Tímasetningar og gátlistar fyrir viðtalið fara heim með nemendum þegar nær dregur….Lesa meira

Miðvikudaginn 14. febrúar er vinnudagur kennara og nemendur í fríi.

Komið þið sæl.  Við stefnum að skólahaldi í dag, en hætt er við að skólabílarnir verði í seinna lagi.  Samkvæmt spjalli við skólabílstjórana ættu leiðirnar hjá Sverri, Steindóri og Rúnari að vera…Lesa meira

Stafurinn janúar 2018

Með því að smella á krækjuna hér fyrir neðan má nálgast nýjasta fréttablað skólans. Einnig er hægt að smella á hnappinn hér hægra megin á síðunni (Fréttablað skólans) en þar má finna…Lesa meira

Nú er komið að hinni árlegu leikhúsferð 1.- 2. bekkjar Laugalandsskóla. Farið verður á sýninguna Fjarskaland í Þjóðleikhúsinu sunnudaginn febrúar frá kl. 13:00 – 14:20. „Fjarskaland er staðurinn þar sem persónur gömlu,…Lesa meira

css.php