Yfirlit yfir nóvember 2018

Hið árlega  jólabingó foreldrafélagsins verður haldið föstudaginn 30. nóvember í matsal skólans kl. 19:00. Spjaldið kostar kr. 400.

Íþróttahátíð 8.- 10. bekkinga í Hvols-, Hellu- og Laugalandsskóla verður haldin á Hvolsvelli fimmtudaginn 22. nóvember kl. 19:00 – 22:00.

Myndmennt í 1. – 2. bekk

Í myndmennt vinnum við  með listsköpun þar sem hugmyndum er fundinn farvegur. Í nóvember vann 1. og 2. bekkur þetta skemmtilega loftbelgjaverkefni. Áhersla var á að efla fínhreyfingar í gegnum klippivinnu og…Lesa meira

Kvikmyndakvöld

Kvikmyndakvöld verður haldið á fimmtudagskvöldið frá kl. 19:30 – 21:30 fyrir 7. – 10. b. Sjoppan á staðnum, popp og gos. Aðgangseyrir kr. 300 Mætum hress, nemendaráð

Skólaráðsfundur Laugalandsskóla nóvember 2018 kl 15:30   Mætt eru: Regula V. Rudin (fulltrúi starfsfólks skólans), Ragnheiður Ólafsdóttir (fulltrúi foreldra), Sigurður Matthías Sigurðursson (fulltrúi nemenda), Gísella Hannesdóttir (fulltrúi nemenda, mætti kl 16:05), Ragna…Lesa meira

css.php