Yfirlit yfir febrúar 2019

Freyja og Helgi Björn

Tónmennt og Eurovision

Krakkarnir í 1. og 2. bekk hlustuðu um daginn á Eurovisionlögin sem komust áfram í lokakeppnina hér á Íslandi. Þeir tjáðu sig í gegnum liti og myndir. Þetta var skemmtilegur tími og…Lesa meira

Árleg leikhúsferð 1.- 6. bekkjar Laugalandsskóla. Farið verður á sýninguna Ronja Ræningadóttir eftir Astrid Lindgren  sunnudaginn  24. febrúar frá  kl. 16:00 – 18:10. Lagt verður af stað kl. 14.00 frá Laugalandi og…Lesa meira

IMG_3484

Rusl og duglegir krakkar

Nokkrir nemendur í 4.bekk tóku upp á því í vikunni að nýta frímínúturnar til að gera fínt í kringum skólann. Með poka að vopni var ráðist á ruslið hvar sem það fannst….Lesa meira

Stafurinn – janúar 2019

Með því að smella á krækjuna hér fyrir neðan má nálgast nýjasta fréttablað skólans. Einnig er hægt að smella á hnappinn hér hægra megin á síðunni (Fréttablað skólans) en þar má finna…Lesa meira

Íþróttakvöld

Leikjakvöld í íþróttasalnum fyrir 7. – 10. bekk, boðið upp á leiki og þrautir hjá Sólveigu íþróttakennara

IMG_5394

Skíðaferð Laugalandsskóla Síðastliðinn mánudag skelltum við okkur á skíði í Bláfjöll. Við fórum með alla nemendur  í 4. til 10. bekk. Veður var bjart og nánast logn. Færið var eins og best verður…Lesa meira

Skíðaferð

Skíðaferð nemenda 4. – 10. bekkjar. Lagt af stað kl. 08:30 og komið heim 18:00 Allir koma með nesti og hlý föt.

css.php