Yfirlit yfir september 2019

Samræmt próf í stærðfræði í 4. bekk frá kl. 08:30 – 10:30

Réttardagurinn er 26. september og bið ég foreldra að láta vita ef þeir vilja fá frí í skólanum fyrir börnin sín. En nemendur í 4. bekk sem þreyta samræmt próf  í íslensku…Lesa meira

Samræmt próf  í stærðfræði í 7. bekk.

Samræmt próf  í íslensku  í 7. bekk.

  Skemmtilegt stórafmæli í skólanum Í gær var stórafmæli í Laugalandsskóla. Skólastjórinn  Sigurjón Bjarnason varð sextugur og Viktoría Rós í 1. bekk varð 6 ára. Borð svignuðu undan krásum,  þær stöllur í…Lesa meira

Stafurinn – september 2019

Með því að smella á krækjuna hér fyrir neðan má nálgast nýjasta fréttablað skólans. Einnig er hægt að smella á hnappinn hér hægra megin á síðunni (Fréttablað skólans) en þar má finna…Lesa meira

Víxluball

Víxluball verður í kvöld frá 19:30 – 21:30 fyrir 7. – 10 bekk. Það verður margt til gamans gert, eitt og annað til að skemmta 8. bekk. Aðgangseyrir er kr. 300 Sjoppa…Lesa meira

Námskynning

Eins og undanfarin ár er foreldrum boðið að koma í skólann þriðjudaginn 3. september nk. kl. 16:00 – 17:00 og kynna sér starf vetrarins. Umsjónakennarar verða í stofunum með námbækur og námáætlanir…Lesa meira

css.php