Allar færslur í Á döfinni

21. maí er annar í hvítasunnu og almennur frídagur. Nemendur eru því í fríi.

Þann 10. maí er uppstigningadagur og nemendur því ekki í skóla.

Verkalýðsdagurinn

Þann 1. maí er verkalýðsdagurinn og almennur frídagur og nemndur því í fríi.

Sumardagurinn fyrsti

Frídagur í skólanum á sumardaginn fyrsta

Sumardagurinn fyrsti

Sumardagurinn fyrsti í dag og frí í skólanum í dag

Harry Potter aukasýning

Góðir sveitungar og aðrir lesendur. Vegna fjölda áskorana höfum við ákveðið að endurtaka árshátíðar- og afmælissýningu Laugalandsskóla um galdradrenginn Harry Potter fimmtudaginn 12. apríl nk. kl. 16:30 – 17:45 í matsal skólans….Lesa meira

Starfsdagur kennara

Starfsdagur kennara er þriðjudaginn 3.apríl en nemendur mæta í skólann samkvæmt stundatöflu miðvikudaginn 4. apríl samkvæmt stundarskrá.

Páskafrí

VIð óskum ykkur gleðilegra páska og vonum að allir njóti þess sem best að vera í páskafríi. Nemendur mæta aftur í skólann samkvæmt stundaskrá, miðvikudaginn 4. apríl.

Sameiginleg árshátíð skólanna í Rangárvallasýslu auk skólanna á Klaustri og  í Vík verður haldin  á Hellu þann 6. apríl. Hátíðin hefst klukkan 19:00 og stendur til 23:00. Nemendum verður ekið heim að…Lesa meira

Árshátíð skólans fer fram föstudagskvöldið 16. mars og hefst kl. 18:45. Það verður afmælissýning á Harry Potter. Endilega takið með ykkur gesti og njótið góðrar skemmtunar sem nemendur og kennarar hafa lagt…Lesa meira

css.php