Allar færslur í Á döfinni

14.-16. febrúar verða nemendur 10. bekkjar í starfskynningu og því ekki í skólanum.

Foreldradagur

Foreldrar/forráðamenn og nemendur eru boðaðir í viðtal til umsjónarkennara fimmtudaginn 15. febrúar. Farið verður yfir námsframvindu, hegðun og liðan nemenda. Tímasetningar og gátlistar fyrir viðtalið fara heim með nemendum þegar nær dregur….Lesa meira

Miðvikudaginn 14. febrúar er vinnudagur kennara og nemendur í fríi.

Nú er komið að hinni árlegu leikhúsferð 1.- 2. bekkjar Laugalandsskóla. Farið verður á sýninguna Fjarskaland í Þjóðleikhúsinu sunnudaginn febrúar frá kl. 13:00 – 14:20. „Fjarskaland er staðurinn þar sem persónur gömlu,…Lesa meira

            Nú er komið að hinni árlegu leikhúsferð 3.- 5. bekkjar Laugalandsskóla. Farið verður á sýninguna Skúmaskot í Borgarleikhúsinu laugardaginn janúar frá kl. 13:00 – 15:00. Miðaverð er kr. 4250.- Lagt verður…Lesa meira

Leikhúsferð með meiru

Fyrirhuguð er “leikhúsferð með meiru” fimmtudaginn 25. janúar nk. með 6. – 10 bekk Lagt verður af stað frá Laugalandi  kl. 15:35 og haldið í Skautahöllina í Laugardal ( kr.1100 á barn…Lesa meira

Fyrirhugað er sxpila og leikjakvöld hjá 7. – 10. bekk fimmtudagskvöldið frá 19:30 – 21:30 Farið verður í leiki, og spilað á spil. Aðgangseyrir kr. 300 Mætum hress og kát. Nemendaráð

Litlu jólin

Miðvikudaginn 20. desember höldum við okkar hefðbundnu litlu jól frá kl. 09:30-12:20. Þá bjóðum við öllum að koma og sjá leikrit, söngva og annað sem við höfum æft og gleðjast saman. Að…Lesa meira

Þriðjudaginn 19. des. verður jólahlaðborð og generalprufa fyrir litlu jólin.

Æfingardagur

Mánudaginn 18. desember er æfingadagur. Þann dag eru lokaæfingar fyrir litlu jólin. Jafnframt skreyta nemendur kennslustofur sínar og þá eru síðustu forvöð að setja jólakortin í póstkassa skólans.

css.php