Allar færslur í Á döfinni

Starfskynning 10. bekkjar

Nemendur í 10. bekk eru í starfskynningum hjá fyrirtækjum sem þeir hafa valið sér.

Foreldradagur

Foreldrar mæta ásamt börnum sínum til umsjónakennara í viðtal.

Öskudagur/starfsdagur

Öskudagur/starfsdagur

Sprengidagur

Sprengidagur

Bolludagur

Bolludagur

Boðið verður upp á forvarnarfræðslu  á vegum Skólaskrifstofu Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu í Grunnskólanum á Hellu (stofa 1 og 2)  fimmtudaginn 20. febrúar kl. 17:00. Fræðslan er fyrir foreldra og forráðamenn Grunnskólans…Lesa meira

Á miðvikudaginn 5. febrúar er stefnt á að fara með nemendur 4.- 10. bekkja í skíðaferð í Bláfjöll. Lagt verður upp kl. 8.30 frá Laugalandi og áætluð heimkoma er kl.17.30  að Laugalandi.

Þriðjudaginn 28. janúar verður hin árlega listahátíð haldin í Hvolsskóla fyrir nemendur  í 8. – 10. bekk frá kl. 12:00 til 15:00 Skólarnir sem taka þátt eru Hvolsskóli, Grunnskólinn Hellu og Laugalandsskóli….Lesa meira

Leikjakvöld verður íþróttasalnum miðvikudaginn 15. janúar  frá kl. 19:30 – 21:30 fyrir nemendur 7. – 10. bekk íþróttaleikir af ýmsu tagi, mikið fjör og mikið gaman. Aðgangseyrir kr. 300 og sjoppa á…Lesa meira

Starfsdagur

Starfsdagur í skólanum í dag frá kl. 08:00 – 16:00

css.php