Allar færslur í Fréttir

  Ágætu foreldrar forskólanemenda í 1. – 3. bekk Næsta kennsluvika 11. – 15. september er foreldravika hjá Tónlistarskóla Rangæinga. Það væri okkur sönn ánægja ef þú/þið sæuð ykkur fært að koma…Lesa meira

Miðvikudaginn 6. september kom sænski rithöfundurinn Kim M. Kimselius í heimsókn í skólann. Hún ræddi við nemendur í 9. og 10. bekk um bækur sínar og tildrög þeirra. Hún hefur skrifað 45…Lesa meira

IMG_2070

Skólastarfið fer vel af stað.  Ágætu lesendur, Skólastarfið fer vel af stað hjá okkur nú í haust. Allir nemendur eru vel stemmdir og kennslan að komast í sínar föstu skorður. Fyrstu bekkingar…Lesa meira

Nú styttist í skólabyrjun og er það okkur sönn ánægja að geta sagt frá því að skólinn mun útvega öll kennslugögn sem nemendur þurfa á að halda í vetur, s.s. stílabækur, reikningsbækur, blöð og…Lesa meira

Tilkynning um skólabyrjun

Skólasetning Laugalandsskóla verður fimmtudaginn 24. ágúst kl.10:00. Þá fá nemendur stundaskrá og hitta umsjónarkennara sinn. Boðaðir eru allir nemendur 2. – 10. bekkjar.  Skólabílarnir aka nemendum í skólann og munu leggja aftur…Lesa meira

IMG_0871

Nú á vorönn var unnið ytra mat á grunnskólum sveitarfélagsins. Grunnskólinn á Hellu var einn af þeim 10 skólum sem lentu í úrtaki Mennta og menningarmálaráðuneytisins, en árlega eru 10 skólar teknir…Lesa meira

20170518_103304

Það er siður hér á Laugalandi að krakkarnir sem byrja í skólanum í haust koma nokkra daga í heimsókn til okkar í 1. og 2. bekk. Hópurinn sem byrjar í haust er…Lesa meira

20170524_122013 (1)

Leikið og lært

Á dögunum keyptum við hér í skólanum leikföng til þess að læra og leika með á útileiksvæðinu. Stafaform, fötur og skóflur koma að góðum notum við mannvirkjagerð ýmiskonar sem og bakstur meðlætis…Lesa meira

Félagsvist

Nemendur í 5. – 10. bekk brutu upp hefðbundið starf skólans og spiluðu félagsvist eftir hádegi föstudaginn 12. maí. Höfðu þeir fengið tilsögn og æfingar í reglum spilsins dagana á undan og…Lesa meira

Hér eru hressir nemendur í 10. bekk í nýju peysunum sínum. Grátt er liturinn í ár. Þau klæðast þeim svo í skólaferðalagninu sem þau fara í 24. maí. Frá vinstri, Daníel, Jónas,…Lesa meira

css.php