Allar færslur í Fréttir

Lestrarhvetjandi bingó

Við brydduðum upp á þeirri nýjung í jólafríinu að nemendur fengu lestrarhvetjandi bingó með sér heim þar sem þau áttu að leysa ákveðin verkefni samhliða lestri. Verkefnin voru misjöfn og ekki þau sömu…Lesa meira

Skólahald verður í dag, en einhverjir skólabílar verða aðeins seinni á ferðinni á bæina.

Gleðilega hátíð og farsælt komandi ár. Við þökkum fyrir ánægjulegt samstarf á  liðnu ári og hlökkum til starfsins á komandi ári.   Skólahald hefst aftur að loknu jólaleyfi þann 3. janúar 2020…Lesa meira

Skólahald hefst kl. 10:00

Skólahald hefst kl. 10:00. Það verður látið vita ef það breytist.   B.kv. Sigurjón B.

78583993_580654289393602_7879071883369381888_n

Rugludagur

Síðastliðin föstudag var ákveðið að brjóta upp hefðbundið skólastarf með því að hafa svokallaðan Rugludag. Það voru ansi ruglaðir nemendur og kennarar sem mættu til starfa á föstudagsmorgun. Fólk klæddist fötum sem það alla…Lesa meira

IMG_1135 heimsíðan

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíðlegur víða um land þann 16. nóvember. Í dag, föstudaginn 15. nóvember, voru ýmsar uppákomur hér í Laugalandsskóla í tilefni af því. Nemendur í 1. bekk sýndu…Lesa meira

IMG_4342 perl 3

Hér má sjá elstu nemendur leikskólans í heimsókn í dagskóla þar sem nemendur 1. – 4. bekkjar eru við leik og störf eftir almenna kennslu. Þá eru ýmis verkefni í boði sem bæði þroska…Lesa meira

20191016_121019

Dansvika

Það var líf og fjör í dansvikunni hjá okkur. Auður Haralds hefur komið til okkar í mörg ár og kennt nemendum dans, þeim til gagns og ánægju. Fleiri myndir má finna á heimasíðu…Lesa meira

Nemendur í 4. og 5. bekk eru í vetur vikulega í kennslustund sem heitir Lykilhæfni. Í tímanum er lögð áhersla á hæfni nemenda til sjálfsþekkingar, sjálfstæðis, ábyrgðar og samstarfs við aðra.  …Lesa meira

71165290_682921328878545_7795378101940125696_n

Bekkjarbragur 1. bekkjar

  Veturinn byrjar vel hjá kennurum og nemendum í 1. bekk. Við höfum að undanförnu verið í óðaönn að móta þær reglur og þau gildi sem við viljum starfa eftir. Niðurstaðan er…Lesa meira

css.php