Allar færslur í Fréttir

IMG_3322 h3

Eftir langan aðdraganda og mikla yfirlegu höfum við komist að niðurstöðu með einkunnarorð Laugalandsskóla. Orðin eru: Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi. Allir nemendur skólans hafa velt því fyrir sér hvað…Lesa meira

IMG_3267

Við hófum aðventuna á samsöng þar sem allir bekkir komu í matsal og sungu bæði jóla- og þjóðlög. Það verður ekki annað séð á myndunum en að allir hafi skemmt sér  mjög…Lesa meira

Myndmennt í 1. – 2. bekk

Í myndmennt vinnum við  með listsköpun þar sem hugmyndum er fundinn farvegur. Í nóvember vann 1. og 2. bekkur þetta skemmtilega loftbelgjaverkefni. Áhersla var á að efla fínhreyfingar í gegnum klippivinnu og…Lesa meira

Stafurinn – október 2018

Með því að smella á krækjuna hér fyrir neðan má nálgast nýjasta fréttablað skólans. Einnig er hægt að smella á hnappinn hér hægra megin á síðunni (Fréttablað skólans) en þar má finna…Lesa meira

Foreldradagur

Foreldradagur í skólanum. Þá mæta foreldrar ásamt barni sínu í viðtal hjá umsjónarkennara. Tímasetningar verða sendar á foreldra og forráðamenn þegar nær dregur.

Dansvika

Vikuna 15-19 október er danskennsla hjá öllum nemendum skólans.

IMG_2981

Heimsókn frá Boston

  Við fengum ánægjulega heimsókn frá skólastjórnendum og fræðslustjórum frá Boston Massachusetts. Gestirnir komu hingað á vegum Menntamálastofnunar Íslands og systurstofnun hennar í Boston til að kynna sér dæmigerðan skóladag í lífi…Lesa meira

Þriðjudaginn 11. september fóru nemendur í 7. – 8. bekk í eftirminnilega ferð í Þórsmörk. Með í för voru kennararnir Sóley og Bæring en hópurinn dvaldi næturlagt í náttúruparadísinni Básum á Goðalandi….Lesa meira

Námskynning

Eins og undanfarin ár er foreldrum boðið að koma í skólann í dag miðvikudaginn 5. september nk. kl. 16:00 – 17:00 og kynna sér starf vetrarins. Umsjónakennarar verða í stofunum með námbækur…Lesa meira

Engir innkaupalistar

Nú styttist í skólabyrjun og er það okkur sönn ánægja að segja frá því að skólinn mun útvega öll kennslugögn sem nemendur þurfa á að halda, á sama hátt og sl. skólaár….Lesa meira

css.php