Allar færslur í Fréttir

Skólabílarnir eru allir farnir af stað, svo að við stefnum að skólahaldi í dag.

Komið þið sæl.  Við stefnum að skólahaldi í dag, en hætt er við að skólabílarnir verði í seinna lagi.  Samkvæmt spjalli við skólabílstjórana ættu leiðirnar hjá Sverri, Steindóri og Rúnari að vera…Lesa meira

Skemmtiatriði frá Laugalandi (800x600)

Þriðjudaginn 30. janúar var sameiginleg Listahátíð unglingastigs Helluskóla, Hvolsskóla og Laugalandsskóla haldin á Laugalandi. Nemendur höfðu valið sér tvær stöðvar fyrirfram, en margt spennandi var í boði, svo sem snyrtifræði, spilavist, spuni,…Lesa meira

Gaman er að segja frá því að Guðný Salvör Hannesdóttir, nemandi í 9. bekk Laugalandsskóla vann vísnasamkeppni grunnskólanema á unglingastigi. Keppnin er á vegum Menntamálastofnunar og haldin í tilefni af degi íslenskrar…Lesa meira

IMG_0163 æ

Þorrablót skólans

Í dag, fimmtudaginn 18. janúar var borinn fram þorramatur í skólanum. Allir nemendur og starfsfólk skólans kom saman í matsalnum þar sem þeir gengu að glæsilegu hlaðborði. Látið var vel af matnum…Lesa meira

Nú er skólastarfið hafið aftur eftir ánægjulegt frí. Nemendur eru áhugasamir og tilbúnir í vorönnina. Mikil vinna hefur farið í að endurskipuleggja  leikmunaherbergið fyrir ofan matsalinn. Leikmunir hafa verið sorteraðir og nemendur leiklistavalsins…Lesa meira

Nýsköpun er grein sem ýtir undir sköpunarkraft nemenda og gefur þeim kost á að skoða, prófa, rífa í sundur og setja saman hluti sem að öllu jöfnu eru ekki til niðurrifs.  Hér má…Lesa meira

Skólahald hefst aftur að loknu jólaleyfi fimmtudaginn 4. janúar með kennslu eftir hefðbundinni stundaskrá kl. 08:30

DSCF6540 5

Litlu jólin

Miðvikudaginn 20. desember voru litlu jólin haldin í Laugalandsskóla.  Nemendur byrjuðu á því að hitta umsjónarkennara sinn í skólastofunni þar sem allir áttu saman notalega jólastund. Eftir það mættu foreldrar og aðrir…Lesa meira

DSCF6199

Föndurdagur í skólanum

Í dag, föstudaginn 15. desember var föndurdagur í Laugalandsskóla. Settar voru upp mismunandi stöðvar þar sem nemendur fengu að reyna sig við hin ýmsu verkefni. Má þar nefna, jólakortagerð, vinnu með trölladeig,…Lesa meira

css.php