Allar færslur í Fréttir

skólaslit

Laugalandsskóla var slitið þriðjudaginn 28. maí síðastliðinn í blíðskaparveðri. Foreldrar, aðstandendur og nemendur fjölmenntu á staðinn og var nánast húsfyllir. Fyrir athöfnina og á milli dagskráratriða léku og sungu nemendur úr tónlistarvali…Lesa meira

IMG_3156

Á notalegu vorkvöldi hélt tónlistarval Laugalandsskóla sitt árlega „Kósýkvöld“. Þar fluttu nemendur lögin sem æfð hafa verið í vetur fyrir foreldra, forráðamenn og fjölskyldur. Á efnisskránni var fjölbreytt tónlist, íslensk og erlend,…Lesa meira

Steindór, Daníel og Sigurður Matthías2

Vordagur

Vordagur var haldinn í skólanum fyrir 5.-9. bekk föstudaginn 24. maí sl. Nemendum var skipt í hópa sem fóru á fjórar mismunandi stöðvar. Boðið var upp á ratleik, kubb, borðtennis og fótbolta….Lesa meira

IMG-1441-2

Mánudaginn 13. maí fóru nemendur 7. bekkjar Laugalandsskóla í Fornleifaskóla barnanna sem staðsettur er í Odda á Rangávöllum.  Þar tóku þrír fornleifafræðingar á móti þeim sem byrjuðu á að sýna þeim stutt…Lesa meira

Dúkkulísa

Laugardaginn 4.maí sýnir leiklistarval Laugalandsskóla sýninguna Dúkkulísu í matsal Laugalandsskóla! Sýningarnar verða tvær, 4.maí klukkan 17:00 og 19:00. Aldurstakmark: Sýningin er við hæfi 12 ára og eldri Miðaverð: 1000kr.- Miðapantanir í síma…Lesa meira

Á sviði

Þjóðleikur

Um síðustu helgi, 26.-27. apríl tóku nemendur úr leiksmiðju Laugalandsskóla þátt í Þjóðleik sem haldinn var í Hveragerði að þessu sinni. Þjóðleikur er samstarfsverkefni Þjóðleikhússins og leiklistarhópa/leikfélaga á landsbyggðinni. Markmið Þjóðleiks er…Lesa meira

sól

Gleðilegt sumar!

Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn! Blessuð sólin elskar allt, allt með kossi vekur, haginn grænn og hjarnið kalt hennar ástum tekur. Geislar hennar út um allt, eitt og sama skrifa, á…Lesa meira

Frá því 16. nóvember sl. hafa nemendur í 7. bekk um allt land æft sig fyrir Stóru upplestrarkeppnina. Tveir til þrír fulltrúar eru valdir úr hverjum skóla til að taka þátt í…Lesa meira

Árshátíð skólans fer fram föstudagskvöldið 5. apríl og hefst kl. 19:00. Þar verða stórskemmtileg atriði í boði nemenda. Endilega takið með ykkur gesti og njótið góðrar skemmtunar sem nemendur og kennarar leggja…Lesa meira

Freyja og Helgi Björn

Tónmennt og Eurovision

Krakkarnir í 1. og 2. bekk hlustuðu um daginn á Eurovisionlögin sem komust áfram í lokakeppnina hér á Íslandi. Þeir tjáðu sig í gegnum liti og myndir. Þetta var skemmtilegur tími og…Lesa meira

css.php