26. maí 2023

Leiklistarval

Í vetur unnu nemendur í leiklistarvalinu stuttmynd. Tökur hófust í haust og þeim lauk ekki fyrr en nú undir vorið. Um er að ræða frumsamið handrit að gamansamri morðmynd. Hópur nemenda fer í bekkjar ferð út í skóg, fjarri síma og netsambandi. Þegar þangað er komið fara dularfullir atburðir að eiga sér stað. Áhugasamir geta smellt á þennan link og horft á herlegheitin.

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR