13. desember 2021

Heimilisfræði 5.-6. bekk

Krakkarnir í 5. og 6. bekk hafa fengist við fjölbreytt verkefni í heimilisfræði í vetur, Tímarnir verið bóklegir, þar sem áhersla er á að efla heilsuvitund þeirra, ásamt fræðslu um samskipti og samvinnu jafnt á heimilinu og í skólanum. Í verklegum tímum hefur áherslan verið hingað til verið á bakstur en einnig lærðu þau að leggja á borð og hversu mikilvægt er að þrífa vinnuplássið sitt.
Í dag var hins vegar unnið að því að skreyta piparkökur með glassúr sem þau bjuggu til sjálf. Myndir segja meira en 1000 orð!

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR