Nemendaráð

Aðalverksvið nemendaráðs er að skipuleggja félagsstarf nemenda í skólanum. Skólastjóri er nemendaráði til halds og trausts við félagsstörfin. Félagslíf í Laugalandsskóla er með hefðbundnu sniði; íþróttakeppnir, diskótek, bekkjakvöld og böll. Sameiginleg árshátíð er með Hellu- og Hvolsskóla og skiptast skólarnir á að halda hana.

Nafn
10.bekkur:  Kristján Árni Birgisson, formaður
10.bekkur:  Sigurður Matthías Sigurðarson, varaformaður
9.bekkur:   Árbjörg Sunna Markúsdóttir, ritari
9.bekkur:   Þorbjörg Skarphéðinsdóttir
8.bekkur:   Sumarliði Erlendsson
8.bekkur:   Sunna Hlín Borgþórsdóttir
7.bekkur:   Örn Vigar Jónasson

 

css.php