Nemendaráð Laugalandsskóla 2023-2024

Í nemendaráði Laugalandsskóla sitja eftirfarandi nemendur: Anton Óskar Ólafsson, formaður, Anna Ísey Engilbertsdóttir, varaformaður. Elísabet Líf Sigvaldadóttir og Weronika, fulltrúar 9.bekkjar. Róbert Darri Edwardsson og Víkingur Almar Árnason, fulltrúar 8.bekkjar. 
Einnig sitja þau Esja Sigríður Nönnudóttir, Jökull Ernir Steinarsson og Viktor Logi Borgþórsson sem varamenn.

Aðalverksvið nemendaráðs er að skipuleggja félagsstarf nemenda í skólanum. Steinunn Björg Hlífarsdóttir er nemendaráði til halds og trausts við félagsstörfin. Félagslíf í Laugalandsskóla er með hefðbundnu sniði; íþróttakeppnir, diskótek, bekkjakvöld og böll. Sameiginleg árshátíð er með Hellu- og Hvolsskóla og skiptast skólarnir á að halda hana.

Hér má lesa lög nemendaráðs

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR