Nemendaverndarráð

Nemendaverndarráð verður starfrækt við skólann sbr. reglugerð nr. 388/1996. Í ráðinu sitja skólastjóri, fulltrúi heilsugæslu Lilja Einarsdóttir skólahjúkrunarfræðingur og fulltrúi Skólaskrifstofu Suðurlands Ragnar S. Ragnarsson sálfræðingur. Nemendaverndarráð fjallar um sérstök úrræði varðandi einstaka nemendur sem lögð hafa verið fyrir ráðið. Skólastjóri er formaður nemendaverndarráðs.

css.php