Fréttir

1.-6. bekkur í berjamó

Nemendur í 1. – 6. bekk gerðu sér glaðan dag í sólskininu og fóru í berjamó með Dóru og Maríu Carmen. Ekki þurfti að leita langt því uppi á Nónhamri fundu börnin mikið af girnilegum krækiberjum. Hér fylgja margar góðar myndir úr ferðinni.

css.php