Fréttir

10. bekkur 9. – 13. september

Þessi vika snérist mikið um samræmd próf sem eru í þar næstu viku. Við erum að vinna með gömul próf sem bekkirnir á undan fóru í. Á fimmtudeginum var kennsla á „taek won do“fyrir elstu deildina (7., 8. og 10. 9. bekkur var í Veiðivötnum). Við geðum skemmtilega tilraun í náttúrufræði og vikan var bara ósköp kózý.IMG_0478

css.php