Fréttir

10. bekkur í rúmmálsútreikningum

10. bekkingar luku við rúmmálskafla með allskonar útreikningi á rúmmáli hluta og yfirborðsflatarmáli, allir höfðu góð tök á hlutunum eins og myndirnar gefa til kynna og nutu þess að vinna vel þar sem umbunin var fólgin í ánægjunni við að ljúka við vel unnið verk.

 

IMG_1108IMG_1109  IMG_1111IMG_1112IMG_1113 IMG_1110IMG_1106IMG_1107 

css.php