Fréttir

10. bekkur vika 20. -24. janúar

 

Í þessarri vikur var mikið lært og spilað, ekki í kennslustundum heldur eyddum við frímínútunum í spilamennsku. Við spiluðum  öll í 10. bekk hið viðfræga spil  pass. Annars var þetta eins og hver önnur vika nema við fögnuðum þorranum með því að botna vísur og fór þó nokkur tími í það fyrir keppnina. Á föstudaginn komu allir spariklæddir og snæddu yndislegan mat sem okkar eldhúskonur voru búnar að elda fyrir okkur. Þá var einnig veitt verlaun fyrir bestu vísubotnana eftir árgöngum og þorraþrællin sem eru aðalverlaunin fyrir besta vísubotninn vor líka veitt.  Allir fóru svo heim saddir og sælir í þorrahelgina.

IMG_1258

css.php