Fréttir

10. bekkur vika 21.- 25. október

dans 2013 004 

Í þessari viku var dansvika hjá okkur og þá kom Auður Haraldsdóttir danskennari og kenndi okkur marga dansa. Hún kenndi okkur rumbu, cha cha cha, jive og mikið af línudönsum svo eitthvað sé nefnt. Flest öllum þykir gaman af dansinum eða allvega okkur í 10. bekk.  Á miðvikudeginum var mjög vel heppnað halloween ball þar sem við fórum í leiki og dönsuðum til klukkan 22:00

css.php