Fréttir

10. bekkur vikan 13. – 17. janúar

Þessi vika byrjaði skemmtilega með bros á vör eins og venjulega, þessi vika sýnir það hversu góður skólamatur getur verið og voru dírindisréttir hér fram og til baka. Vikan líður sína hefðbundu leið fyrir utan sjokk á þriðjudeginum að ekki einasta manneskja myndi komast á ballið samsuð. Nemendaráðsformenn vippuðu sér í málið og hafa samskipti við félagsmiðstöðina verið bætt. Fimmtudaginn var svo videokveld sem að heppnaðist gífurlega vel að venju og var aðsókn mikill, myndin White house down var sýnd undir miklum fagnaðarlátum stelpnanna. Í þessari viku voru líka  málefni starfskynningar tekin fyrir sem farið verður í seinna í vetur. Þar með er þessi vika kvödd með bjórtum minningum og mikilla vona. 

–          Ómar Högni

 Áhugasamir nemendur í eðlisfræði.

IMG_1277IMG_1290           IMG_1286

css.php