Fréttir

10. bekkur vikan 25. – 29. nóvember

 í þessari viku hefur andinn og félagslífið verið einstaklega gott, nemendaráðs fólk tók uppá leynivina leik sem að eykur við stemminguna. Í hádegis matnum hefur tónlistarvalið verið að æfa sig fyrir sýningu á bæði bingó kveldinu og aðventuhátíðinni. Í þessari viku hafi tveir nýir nemendur bæst í hópinn og var þeim auðvitað tekið með opnum örmum og stóru brosi.IMG_1147

css.php