Í þessari viku var íþróttahátíð því miður þá mættu ekki Hvolsvellingar en annars var þetta mjög skemmtilegt kvöld. Í dag, föstudag var dagur gegn einelti og í tilefni hans bjuggu allir nemendur skólans sér til vinabönd saman. Eftir hádegi var 10. bekkur með tilraun þar sem við notuðum mentos og kók zero og settum c vítamín í blöðrur. Þetta var mjög góð vika.
- Almennt
- Starfsmenn
- Nemendur
- Fréttir
- Annað