Fréttir

10.bekkur vikupistill 1.- 5.september

Önnur skólavikan hefur gengið vel og erum við á fullu í undirbúningi fyrir samræmdu prófin í stærðfræði, íslensku og ensku sem verða 21,22 og 23 september. Hressilegt Inntökuball var haldið á fimmtudagskvöldinu þar sem 10.bekkur sá um skemmtiatriði og auðvitað skemmtu allir sér konunglega J Vikan hefur verið skemmtileg og við vonum að þannig muni það vera það sem eftir er árs.

 

Vilborg María Ísleifsdóttir  10.bekkIMG_0285 IMG_0286 IMG_0287

css.php