Vikan 11.-15. nóvember.
Vikan var bara venjuleg og þægileg. Á miðvikudags kvöldið fóru nokkrir nemendur í féló sem er á Hellu en lang var síðan við fórum þangað síðast. Á föstudaginn var samsöngur í matsalnum vegna þess að dagur íslenskrar tungu var daginn eftir, þar var sungið Á sprengisandi, abcd, svo eitthvað sé nefnt. Einnig spilaði tónlistar valið 2 lög í hádeginu fyrir allan skólan. Við þreyttum próf í náttúrufræði á föstudeginum. Góða helgi.