Skólastarfið hefur farið vel af stað á nýju ári. Nemendur mættu kátir í skólann í byrjun vikunnar og biðu þess greinilega spenntir að fá að hitta bekkjarfélaga sína aftur eftir langt frí. Hér má sjá nokkrar myndir sem teknar voru af nemendum í 1. og 2. bekk í vikunni.