Fréttir

Föndurdagur í skólanum

Í dag, föstudaginn 15. desember var föndurdagur í Laugalandsskóla. Settar voru upp mismunandi stöðvar þar sem nemendur fengu að reyna sig við hin ýmsu verkefni. Má þar nefna, jólakortagerð, vinnu með trölladeig, kertagerð, jólatrésgerð, laufabrauðabakstur og margt fleira.

Foreldrar nemenda úr 1.-4. bekk komu í heimsókn og aðstoðuðu sín börn. Þótti dagurinn takast ljómandi vel og voru það ánægð krakkar sem yfirgáfu skólann í dag með fulla poka af alls konar dóti.

DSCF6232 DSCF6225 DSCF6221 DSCF6217 DSCF6199 DSCF6205 DSCF6202 DSCF6195 DSCF6184 DSCF6181 DSCF6180 DSCF6170 DSCF6165

css.php