Yfirlit yfir september 2020

Samræmt próf í íslensku í 4. bekk frá kl. 08:30 – 10:30

Valgreinar eru jafnmikilvægar og kjarnagreinar, kröfur um ástundun og árangur eru á engan hátt minni en í öðrum námsgreinum. Nemendum finnt þær samt oftast skemmtilegri en kjarnagreinarnar, enda eiga að höfðu beint…Lesa meira

Samræmt próf  í stærðfræði í 7. bekk.

Lesfimiprófum að ljúka.

Þessa dagana eru nemendur að taka fyrsta lesfimi prófið af þremur sem lögð eru fyrir ár hvert. Um er að ræða staðlað próf fyrir nemendur í 1. – 10. bekk grunnskóla. Prófinu…Lesa meira

Samræmt próf  í íslensku  í 7. bekk frá kl. 08:30 – 10:30 Réttardagurinn er 24. september og bið ég foreldra að láta vita ef þeir vilja fá frí í skólanum fyrir börnin sín.

Stafurinn – september 2020

Með því að smella á krækjuna hér fyrir neðan má nálgast nýjasta fréttablað skólans. Einnig er hægt að smella á hnappinn hér hægra megin á síðunni (Fréttablað skólans) en þar má finna…Lesa meira

Sú kennslustund sem mörgum 5. – 6. bekkingum finnst bæði fróðleg og skemmtileg er nýsköpun. Þar fá þau að taka í sundur og skoða niður í kjölinn hvernig tölvur  og tölvuskjáir eru…Lesa meira

Textíl og myndmennt

Hér má sjá myndir af 3. bekk í textílmennt hjá Björgu. Það eru hressir og einbeittir nemendur sem eru við vinnu sína á saumavélunum, og  í útsaum. Einnig sjáum við hér vinnusama…Lesa meira

Veiðivatnaferð 9. bekkur

Til foreldra og forráðamanna nemenda í 9. bekk Laugalandsskóla Miðvikudaginn 9. september mun 9. bekkur fara í veiðiferð inn í Veiðivötn ásamt umsjónarkennara sínum, Sigurjóni Bjarnasyni. Farið verður frá Laugalandsskóla um kl….Lesa meira

Starfsdagur kennara

Starfsdagur kennara, nemendur í fríi.

css.php