Yfirlit yfir október 2020

Jól í skókassa

Margir nemendur Laugalandsskóla tóku þátt í verkefninu jól í skókassa í ár. Við erum ákaflega ánægð að sjá hversu margir nemendur og þá um leið foreldrar gátu séð sér fært að taka…Lesa meira

Foreldradagurinn

Foreldradagurinn sem var hjá okkur mánudaginn 26. október var með óhefðbundnu sniði. Allir kennara og foreldrar voru með andlitsgrímur til að verjast útbreiðslu Covid-19. Fyrir þá sem vildu var í boði að…Lesa meira

Foreldradagur

Foreldradagur. Foreldrar og nemendur mæta á fund umsjónakennara.

Dansvika

Engin dansvika vegna Covid

Dansvika

Engin dansvika vegna Covid.

Dansvika

Engin dansvika vegna Covid

Dansvika

Engin dansvika vegna Covid

Dansvika

Engin dansvika vegna Covid

Dagskólinn

Starfið i dagskólanum gengur mjög vel. Nú erum við að nota rými samkomusalarins og er búið er að setja upp skemmtilegar stöðvar sem börnin hafa gaman af. Elstu nemendur leikskólans eru byrjuð…Lesa meira

Fiðlukennsla í 3. bekk

Nemendum 3. bekkjar er kennt á fiðlu í forskólanum og er þetta þriðja árið sem þeim er kennt á fiðlu í Laugalandsskóla, en þau byrjuð sitt nám í leikskólanum. Í vetur kennir…Lesa meira

css.php