Month: janúar 2021

Yfirlit yfir allar færslur í þessum flokki
12. janúar 2021
Skólahald í Laugalandsskóla í byrjun árs

Kæru foreldrar og forráðamenn. Við hér í skólanum óskum ykkur gleðilegs nýs árs, með þökk fyrir gott samstarf á liðnum árum.  Skólahald hjá okkur nú í upphafi árs verður með venjubundnum hætti að öllu leyti. Við gætum áfram að sóttvörnum og pössum vel upp á allt hreinlæti. Nemendur í 1.–10. bekk eru undanþegnir 2 metra […]

Lesa meira
12. janúar 2021
Lestrarhvetjandi jólabingó

Laugalandsskóli stóð fyrir lestrarhvetjandi jólabingó í jólafríinu. Þátttaka var með ágætum og í dag voru dregnir út tveir sigurvegar úr hverjum aldurshóp. Í 1.-3. bekk voru það Guðmundur Ólafur Bæringsson og Jón Guðmundsson. Eldey Eva Engilbertsdóttir og Weronika Grzegorczyk fengu verðlaun fyrir- 4.-.-6. bekk. Á elsta stigi voru það Anton Óskar Ólafsson og Hulda Guðbjörg […]

Lesa meira

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR