Month: maí 2021

Yfirlit yfir allar færslur í þessum flokki
20. maí 2021
Kveðjustund Sigurjóns með kökum

Fimmtudaginn 19. maí var kveðjustund með Sigurjóni skólastjóra. Hátíðarmatur var á boðstólum þar sem boðið var upp á lamabalæri að hætti hússins og kökur í boði Sigurjón í eftirrétt. Hann sagði frá nokkurm staðreyndum í sambandi við starfið, í skólanum. Hann söng líka fyrir alla lagið Litlu -fluguna eftir Sigfús Halldórsson. Að lokum sungu allir […]

Lesa meira
18. maí 2021
Kósýkvöld

Kósýkvöld Síðasta miðvikudagskvöld héldu nemendur í tónlista- og söngvalinu sitt árlega kósýkvöld undir stjórn Herdísar Rútsdóttur. Hún talaði um hvað þessir tímar hafi verið ánægjulegir Allir nemendur sungu einsöngslög, sumir tvísöng og að lokum sungu þau öll saman m.a. afmælissöngin. Það var samkölluð kaffihúsastemming,  þar sem boðið var upp á kaffi og kökur í lokin.

Lesa meira
6. maí 2021
Vortónleikar 1. - 3. bekkjar

Nemendur í 1. – 3. bekk hafa verið duglegir í vetur að æfa og spila á hin ýmsu hljóðfæri. Í dag fengu þeir tækifæri til að sýna afrakstur sinn þar sem héldnir voru forskólatónleikar hjá Tónlistarskóla Rangæinga. Leikskólabörn á elsta stigi ásamt 4. bekk fengu að vera áhorfendur. Nemendur í 1. bekk, sem hafa verið […]

Lesa meira

Laugalandsskóli

Samvinna, traust og vellíðan í leik og starfi
SKÓLAREGLUR