Fréttir

3. – 4. bekkur

Skólastarfið fer vel af stað í 3. og 4. bekk. Nemendur eru  vel stemmdir eftir sumarið og kennslan er komin í sínar föstu skorður. 4. bekkur er nú í óða önn að undirbúa sig fyrir samræmd könnunarpróf sem lögð verða fyrir á morgun og föstudag. 3. bekkur er iðinn við námið og margir hverjir geta ekki beðið eftir að vera í sporum 4. bekkinganna að ári.

Hér ber að líta þennan öfluga hóp nemenda.

 

IMG_1033IMG_1058

css.php