Fréttir

4.-8. nóvember, bekkjarpistill 8. og 9. bekkja

Á mánudaginn vorum við að undirbúa okkur fyrir íþróttahátíðina.

Á þriðjudaginn fóru 9. og 7. bekkjar stelpurnar á Hellu i sprautu.

Á miðvikudaginn var það vanalega og svo fór hver í sitt val.

Á fimmtudaginn skreyttum við fyrir íþróttahátíðina og vorum einnig að æfa okkur fyrir hana, og síðan um kvöldið var íþróttahátíðin sjálf.

Á föstudaginn fengum við að fylgjast með spennandi tilraun 10 bekkjar, og vorum að föndra vináttubönd til heiðurs deginum gegn einelti.

css.php