Fréttir

5 ára börn í heimsókn

Á hverju vori kemur elsti árgangur leikskólans í heimsókn til okkar og kynnist verðandi skólafélögum og kennurum ögn betur. Þó þau hafi í vetur komið til okkar einu sinni í hverri viku eru þau núna á hverjum degi í eina viku. Hér má sjá myndir af krökkunum sem komu í heimsókn, myndir af 2. bekk sem voru dugleg við vinnu sína og 1. bekk sem brá sér á bókasafnið á meðan á heimsókninni stóð með Berglindi skólaliða.

css.php