Fréttir

6. – 7. bekkur – 25. feb – 1. mars


Pistill vikunnar

 25. febrúar – 1. mars

 Í vikunni byrjuðum við á nýjum kafla í dönsku og borðuðum danskt nesti. Í náttúrufræði héldum við áfram að vinna og horfa á kynningu. Í stærðfræði er 6. bekkur að vinna með rúmfræðiform en 7. bekkur er að vinna með rúmmál. Í íslensku er 6. bekkur alveg að verða búinn með Málrækt en u.þ.b.  hálfnuð með Skruddu  og erum að æfa okkur í lýsingarorðum. 7. bekkur er að vinna með orðtök í Málrækt og í Fallorð er um við að læra um eignarfornöfn, ábendingarfornöfn og spurnarfornöfn. Í samfélagsfræði unnum við í hópum um miðaldir. Einnig byrjuðum við að semja leikritið okkar fyrir árshátíðina.

css.php