Fréttir

Pistill vikunnar hjá 5.-7. bekk

Pistill 7. -11. október

7.  bekkur fór í sprautu á þriðjudag og misstum við af 2. og 3. tíma.  Við bökuðum rúllutertu og hún var mjög góð en 7. bekkur var einn 5. og 6. bekkur voru svo saman. Við gerðum tilraun á föstudag þar sem við settum matarlit út í mjólk og sprite og bættum svo grænsápu út í. Svo erum við búin að hita okkur upp fyrir  dansvikuna í frímínútum. Thelma var líka að fræða 7 bekk um önnur lönd og ýmislegt í þá áttina

css.php