Á mánudaginn var stærðfræðipróf hjá báðum bekkjum.
Á miðvikudag fór 9. bekkur í lestrarskimun.
Í ensku erum við m.a. að læra sagnir og orðaröð.
Í dönsku er 9. bekkur að vinna verkefni um Kaupmannahöfn. 9. bekkur fór í próf í dönsku á miðvikudag.
8. bekkur verður í fermingarbarnaferðalagi í Vatnaskógi á fimmtudag og föstudag en 9.bekkurinn fær frí á föstudag vegna haustþings kennara. Þá eru allir „súper happy“.