Þessi vika var frekar venjuleg, við vorum að byrja á verkefni í ensku. Við eigum að kynna bók sem við völdum að lesa. Sumir gerðu myndbönd aðrir power point sýningu og ritgerð.
Við kláruðum að lesa bókina Eins og hafið og erum byrjuð að gera ritgerð.
8.bekkur var í hópverkefni í dönsku, við áttum að skrifa upp vandamál og í næstu viku eigum við að svara þeim.
Á föstudaginn vorum við byrjuð að tala um árshátíðarverkefni.
Eygló Kristín 8.bekk