Fréttir

9. bekkur í Veiðivötn

Fimmtudaginn 12. september sl. fór 9. bekkur í Veiðivötn.  Vel var tekið á móti hópnum af starfsfólki staðarins sem gekk m.a. með krakkana um svæðið.    Þrátt fyrir að veðrið hafi ekki leikið við mannskapinn og veiði hefði getað verið betri gekk ferðin ljómandi vel og komu allir sælir heim.

 

IMG_0977              IMG_0988

css.php