Fréttir

Vordagur

Vordagur var haldinn í skólanum fyrir 5.-9. bekk föstudaginn 24. maí sl. Nemendum var skipt í hópa sem fóru á fjórar mismunandi stöðvar. Boðið var upp á ratleik, kubb, borðtennis og fótbolta. Veðrið var eins og best verður á kosið og skemmtu sér allir ljómandi vel.

Sylvía Borðtennis Anna Ísey og Ellen Grétar, Anton og Þórbergur DSCF0032 DSCF0063

css.php