Miðaverð er: kr. 1.000,- fyrir nemendur í 4. bekk og eldri en kr. 800,- fyrir nemendur í 1.- 3. bekk.
Að venju er ókeypis fyrir yngri meðlimi fjölskyldunnar.
Skólabílarnir sækja nemendur því þeir eiga að mæta kl. 19:30 til þess að gera sig klára fyrir sýninguna. Hver nemandi fer síðan heim með sínu fólki.
Skólablaðið Varðan verður til sölu á kr. 1000,-.
10. bekkingar og aðstandendur þeirra sjá um kaffiveitingar að sýningu lokinni.
Bestu kveðjur,
Sigurjón Bjarnason