Fréttir

Árshátíð Laugalandsskóla

Árshátíð skólans fer fram föstudagskvöldið 20. mars og hefst kl. 20:00. Að venju munu nemendur sýna leikþætti og söng . Aðgangseyrir kr. 1000.- styrkir útskriftarferð nemenda í  10. bekk. Endilega takið með ykkur gesti og njótið góðrar skemmtunar sem nemendur hafa lagt mikinn metnað í að æfa og setja á svið. Skólabílar sækja nemendur sem eiga að vera mættir kl. 19:30. Þeir fara síðan heim með foreldrum að árshátíð lokinni

 

css.php