Fréttir

ÁRSHÁTÍÐ LAUGALANDSSKÓLA

..::Árshátíð::..

Árshátíð skólans fer fram föstudagskvöldið 311. mars og hefst kl. 20:00. Að venju munu nemendur sýna leikþætti og söng. Aðgangseyrir er kr.1200 sem styrkir útskriftarferð 10. bekkjar  nemenda. Endilega takið með ykkur gesti og njótið góðrar skemmtunar sem nemendur hafa lagt mikinn metnað í að æfa og setja á svið. Skólabílar sækja nemendur sem eiga að vera mættir kl. 19:30. Þeir fara síðan heim með foreldrum að árshátíð lokinni.

Skólablaðið Varðan verður seld á staðnum og 10. bekkur býður upp á kaffiveitingar að skemmtiatriðum loknum.

Starfsfólk og nemendur skólans

css.php