Þessi vika hefur verið yndislegri en hver vika sem að fylgt hefur á undan. Þessa vikuna höfum við mikið einblínt á undirbúning fyrir samræmd próf, enda þau bara í byrjun næstu viku. Fimmtudaginn var hinn lang þráði afmælismatur, fyrir utan það náttúrulega að hver máltíð er veislu matur. Þar með endar þessi vika eins og hver önnur, með bros á vör.