Við erum sammála um að okkur fannst valið skemmtilegast í vikunni. Við fengum líka fótbolta og frjálst í íþróttum, svo var síðasta vikan í sundi. Það var heldur ekkert leiðinlegt að fá að fara út í fótbolta í lífsleiknitímanum í dag, enda rosalega gott veður. Við hlökkum til að fara í dans í næstu viku.
- Almennt
- Starfsmenn
- Nemendur
- Fréttir
- Annað