Fréttir

Bráðum byrja þau í skóla

Það er siður hér á Laugalandi að krakkarnir sem byrja í skólanum í haust koma nokkra daga í heimsókn til okkar í 1. og 2. bekk.

Hópurinn sem byrjar í haust er aldeilis myndarlegur og áhugasamur um skólastarfið. Þau eru áhugafólk um stærðfræði og alls kyns fleri skemmtileg verkefni. Það verður að segjast að þau voru sérlega góðir gestir og gestgjafarnir voru ákaflega hjálplegir.

20170518_102824 20170518_102911 20170518_102916 20170518_102926 20170518_103039 20170518_103047 20170518_103126 20170518_103134 20170518_103147 20170518_103204 20170518_103213 20170518_103243 20170518_103248 20170518_103304 20170518_103210Megi blessun fylgja skólagöngu þeirra!

 

css.php