Allar færslur í Á döfinni

Árshátíð Laugalandsskóla verður haldin föstudaginn 19. mars kl. 12:50. Árshátíðinni verður streymt og slóðin verður birt síðar. Í ljósi Covid verður ekki hátíðar – kaffi eða sýning fyrir foreldra í matsal.

Foreldradagur

Foreldrar mæta ásamt börnum sínum til umsjónakennara í viðtal.

Öskudagur/starfsdagur

Starfsdagur í skólanum og nemendur í fríi.

Leikjakvöld 7. -10. b

Leikjakvöld verður íþróttasalnum miðvikudaginn 3. febrúar  frá kl. 19:30 – 21:30 fyrir nemendur 7. – 10. bekk íþróttaleikir af ýmsu tagi, mikið fjör og mikið gaman. Aðgangseyrir kr. 300 og sjoppa á staðnum….Lesa meira

Þorramatur

Við borðum þorramat. Veitt verða verðlaun fyrir bestu þorrabotnana sem nemendur semja í vikunni.

Litlu jólin

Föstudaginn 18. desember höldum við okkar hefðbundnu litlu jól frá kl. 09:30-11:00. Að venju aka skólabílar nemendum til og frá skóla. Kl. 09:30-10:00 verða nemendur í stofum sínum með umsjónarkennurum og skiptast…Lesa meira

Fimmtudaginn 19. des. verður jólahlaðborð og generalprufa sem verður streymt kl. 13:00

Jólarí æfingardagur

Miðvikudaginn 16. desember er æfingadagur. Þann dag eru lokaæfingar fyrir litlu jólin. Jafnframt skreyta nemendur kennslustofur sínar og þá eru síðustu forvöð að setja jólakortin í póstkassa skólans.

Föndurdagur

Föndurdagurinn verður þriðjudaginn 15. desember. Þá föndrum við og skerum út laufabrauð. Gott er að nemendur taki með sér kerti til að skreyta, laufabrauðshníf og ílát undir laufabrauð

Jólapróf

Jólapróf í fullum gangi, stundaskrá óbreytt.

css.php