Allar færslur í Á döfinni

Sumardagurinn fyrsti

Sumardagurinn fyrsti, frí í skólanum

Starfsdagur

Starfsdagur í skólanlum nemendur í fríi

Árshátíð Laugalandsskóla verður haldin föstudaginn 19. mars kl. 12:50. Árshátíðinni verður streymt og slóðin verður birt síðar. Í ljósi Covid verður ekki hátíðar – kaffi eða sýning fyrir foreldra í matsal.

Foreldradagur

Foreldrar mæta ásamt börnum sínum til umsjónakennara í viðtal.

Öskudagur/starfsdagur

Starfsdagur í skólanum og nemendur í fríi.

Leikjakvöld 7. -10. b

Leikjakvöld verður íþróttasalnum miðvikudaginn 3. febrúar  frá kl. 19:30 – 21:30 fyrir nemendur 7. – 10. bekk íþróttaleikir af ýmsu tagi, mikið fjör og mikið gaman. Aðgangseyrir kr. 300 og sjoppa á staðnum….Lesa meira

Þorramatur

Við borðum þorramat. Veitt verða verðlaun fyrir bestu þorrabotnana sem nemendur semja í vikunni.

Litlu jólin

Föstudaginn 18. desember höldum við okkar hefðbundnu litlu jól frá kl. 09:30-11:00. Að venju aka skólabílar nemendum til og frá skóla. Kl. 09:30-10:00 verða nemendur í stofum sínum með umsjónarkennurum og skiptast…Lesa meira

Fimmtudaginn 19. des. verður jólahlaðborð og generalprufa sem verður streymt kl. 13:00

Jólarí æfingardagur

Miðvikudaginn 16. desember er æfingadagur. Þann dag eru lokaæfingar fyrir litlu jólin. Jafnframt skreyta nemendur kennslustofur sínar og þá eru síðustu forvöð að setja jólakortin í póstkassa skólans.

css.php