Allar færslur í Bekkjarpistlar

Á mánudaginn var okkur tilkynnt að farið yrði í skíðaferð í Bláfjöll daginn eftir og var þeirri ákvörðun vel tekið.  Það var geðveikt gaman í ferðinni þó það hafi verið pínu vindasamt. …Lesa meira

Í íslensku erum við að lesa bókina Eins og hafið og vinna í Sagnorðum og Smáorðum. Í stærðfræði erum við að læra samkvæmt áætlun, eins og í öllum öðrum fögum. Á miðvikudaginn…Lesa meira

Vikan 25 – 31. Janúar   Á mánudaginn eldaði 7. bekkur ljúfengar sænskar kjötbollur. Í íþróttum er glímu vika. Það var náttúrufræði próf um beinagrindina, og flestum gekk vel. Á þriðjudaginn fór…Lesa meira

Pistill vikunnar 20.-24. jan.     Á mánudaginn fór 7. bekkur í heimilisfræði og eldaði æðislegt kjúklingapasta og það var valið í upplestrarkeppnina, þau sem voru valin eru: Dagný Rós Stefánsdóttir, Hannes…Lesa meira

Vikan 3. – 7. febrúar Vikan byrjar með stæl hér eins og venjulega. Flensan hefur verið að ganga og er fleiri en einn kennari búinn að vera raddlaus, ein tók það nú…Lesa meira

Mánudagurinn byrjaði sterkt með afmælismati mánaðarins sem má þakka janúarbörnum fyrir, dagurinn leið svo sinn vana gang með fjöri og gleði í hjarta. Eftir því sem á vikuna leið byggðist upp  spenna…Lesa meira

  Í þessarri vikur var mikið lært og spilað, ekki í kennslustundum heldur eyddum við frímínútunum í spilamennsku. Við spiluðum  öll í 10. bekk hið viðfræga spil  pass. Annars var þetta eins…Lesa meira

Þessi vika hefur verið mjög fljót að líða að sögn nemenda. Við byrjuðum á verkefni um persónur í bókinni Eins og hafið eftir Fríðu Á Sigurðardóttur.  Allir i 9 bekk eru á…Lesa meira

Þessi vika byrjaði skemmtilega með bros á vör eins og venjulega, þessi vika sýnir það hversu góður skólamatur getur verið og voru dírindisréttir hér fram og til baka. Vikan líður sína hefðbundu…Lesa meira

10. bekkur bekkjarpistill

Vika 25/ 6.- 10. Janúar Þessi vika var fyrsta skólavika hins nýja árs 2014. Á mánudaginn mættum við aðeins seinna en vanalega í skólann og fengum við nemendur því smá tíma til…Lesa meira

css.php