Allar færslur í Bekkjarpistlar

Síðasta vika var viðburðarmikil. Á miðvikudeginum var forkeppni tónlistarvalsins fyrir listahátíðina sem haldinn verður á næsta ári. Fyrsta sætið hrepptu þær Margrét,Sigrún og Viðja og annað sætið hún Jana. Á fimmtudaginn skiptust…Lesa meira

 í þessari viku hefur andinn og félagslífið verið einstaklega gott, nemendaráðs fólk tók uppá leynivina leik sem að eykur við stemminguna. Í hádegis matnum hefur tónlistarvalið verið að æfa sig fyrir sýningu…Lesa meira

Vikan byrjaði að venju á mánudegi. Margt skemmtilegt gerðist í vikunni, m.a. var forkeppni fyrir listahátíðina í tónlistarvalinu. Leikskólakennararnir fóru á ART- námskeið og á meðan hjálpuðu fjórir í einu úr eldri…Lesa meira

Í vikunni tókum við lokapróf í Laxdælu.  Viðhorfðum á þætti í ensku hjá Thelmu, lærðum í áætlun í stærðfræði og erum svo að fara í próf í næstu viku.  Í samfélagsfræði erum…Lesa meira

Vikan 11.-15. nóvember. Vikan var bara venjuleg og þægileg. Á miðvikudags kvöldið fóru nokkrir nemendur í féló sem er á Hellu en lang var síðan við fórum þangað síðast. Á föstudaginn var…Lesa meira

Á mánudaginn vorum við að undirbúa okkur fyrir íþróttahátíðina. Á þriðjudaginn fóru 9. og 7. bekkjar stelpurnar á Hellu i sprautu. Á miðvikudaginn var það vanalega og svo fór hver í sitt…Lesa meira

 Í þessari viku var íþróttahátíð því miður þá mættu ekki Hvolsvellingar en annars var þetta mjög skemmtilegt kvöld. Í dag, föstudag var dagur gegn einelti og í tilefni hans bjuggu allir nemendur skólans…Lesa meira

Bekkjarpistill vikunnar.   Í vikunni þreyttum við próf í íslensku og 7. bekkur tók líka próf í stærðfræði. Við fluttum sögurnar okkar sem við gerðum í íslensku fyrir bekkinn sem var mjög…Lesa meira

10. bekkur bekkjarpistill

Á mánudaginn var farið í skipulag íþróttahátíðarinnar sem við höldum hér á Laugalandi næsta fimmtudag. Á þriðjudaginn var hefðbundinn skóladagur sem endaði á valgreinunum sem setja punktinn yfir iið. Á miðvikudaginn var…Lesa meira

  Í þessari viku var dansvika hjá okkur og þá kom Auður Haraldsdóttir danskennari og kenndi okkur marga dansa. Hún kenndi okkur rumbu, cha cha cha, jive og mikið af línudönsum svo…Lesa meira

css.php