Fréttir

Dagur íslenskrar tungu

Föstudaginn 14. nóvember sl. var nemendum í 1. og 2. bekk boðið í heimsókn í leikskólann í tilefni dags íslenskrar tungu.  Vel var tekið á móti þeim og áttu allir  notalega stund saman.    Leikskólabörnin fluttu m.a. ljóð og fluttu kynningu um Jónas Hallgrímsson.  Grunnskólanemendur sungu frumsamið lag við ljóð eftir Þórarinn Eldjárn, Naflafugl og sýndu dans með.  Auk þess sungu nemendur saman nokkur lög.

 

Krakkar fyrir framan Jónas Hallgrímsson                Dans og Jónas Hallgrímsson 1

css.php