Fréttir

Dagur íslenskrar tungu

Í dag, á degi íslenskrar tungu bauð Leikskólinn á Laugalandi  nemendum úr 1. og 2. bekk Laugalandsskóla í heimsókn.    Fluttu allir nemendur úr leik- og grunnskóla sín atriði, svo sem ljóðalestur, söng og rapp. Var þetta hin besta skemmtun.  Í lokin fengu allir að leika sér saman og nutu grunnskólabörnin þess ekki síst að fá að rifja upp „gamla“ leikskólatakta.

DSCF2467   DSCF2449 DSCF2450   DSCF2472

css.php