Fréttir

Dagur læsis

Í dag, 8. september er dagur læsis.  Í tilefni þess gaf IBBY á Íslandi, sem er félag fullorðins fólks sem finnst ennþá gaman að lesa barnabækur, nemendum í 1. bekk bókina Nesti og nýir skór að gjöf.  Hún inniheldur ljóð, sögur og myndir sem íslenskir krakkar hafa lesið árum og áratugum saman. Hér má sjá glaða 1. bekkinga með nýju bókina sína.

DSCF1865

css.php