Fréttir

Danskt smørrebrød

Í dönsku, föstudaginn 23. nóvember, vorum við 9. og 10. bekkur að gera ,,smørrebrød“. Það er allskonar brauð með mikið af áleggi. Í desert borðuðum við Ris à la mande sem er eftirréttur sem borðaður er með heitri Kirsuberjasósu.

Fréttina skrifuðu nemendur úr 9. og 10. bekk

 

Í myndaalbúminu má skoða fleiri myndir en Anna Jóna nemandi í 10.bekk tók allar myndirnar af þessu verkefni

– Smelltu hér

css.php